Friday, August 26, 2011

Búin að fá fjölskyldu !

Í gær fékk ég fjölskyldu, eftir langa bið ..
Ég mun búa í litlum sætum bæ mjög norðarlega í Frakklandi sem heitir Mondicourt og er í Pas-de Calais héraðinu.
Mamman er 53 og heitir Dominique Coisne, pabbin er 51 og heitir Charles-Philippe Coisne.
Svo á ég 3 eldri systur, þær 
Céline Marcotte (32),  Aude Marcotte-Orgaer (28) og Anne-Charlotte Coisne (22).
Svo er bróðirinn 
Louis-Edouard Coisne jafn gamall mér og er að fara til Suður Afríku í vetur sem skiptinemi.

Mér skilst að þau eigi hesta, sem er náttúrulega bara gaman, og svo tvo hunda.


Nú er bara að byrja að pakka og kveðja alla!
Vika í þetta!
Au Revoir,
 Katla
 


No comments:

Post a Comment