Ég
er búin að hafa í nógu að snúast síðustu 2 mánuðina og því
hef ég ekki gefið mér tíma til að gera blogg...
Ég tók eina svakalega ferð í skiptinemarússíbananum um miðjan mars með því að vera með sjálfsvorkun... En svo bara áttaði ég á því að það þýðir ekkert að vera að væla. Þannig ég bara gerði effort í þessu og viti menn allt orðið betra ! Og því þýðir ekkert að sóa fleiri orðum í það :)
Núna skil ég alla heimsins málshætti & orðtök :
Ég tók eina svakalega ferð í skiptinemarússíbananum um miðjan mars með því að vera með sjálfsvorkun... En svo bara áttaði ég á því að það þýðir ekkert að vera að væla. Þannig ég bara gerði effort í þessu og viti menn allt orðið betra ! Og því þýðir ekkert að sóa fleiri orðum í það :)
Núna skil ég alla heimsins málshætti & orðtök :
Tíminn
líður hratt: ég er sko að koma heim eftir 2 mánuði.
Maður
uppsker því sem maður sáir: þetta er svo mikið bara lífsmottóið
mitt héðan í frá !
Í lok mars kom sumar í smá stund... ég var bara farin í sumarfötum í skólan en svo er bara orðið aftur kalt og er spáð rigningu fram í næstu viku :(
Skemmtilegt atvik sem átti sér stað í góðviðrinu... Ég, María og Rob vorum fyrir utan skólann og sátum á tröppunum... Svo fannst mér ekkert eðlilegra en að leggja jakkan undir hausinn minn og hallaði mér niður í sólbað... Svo kom skrifstofu konan og bara Qu-est-que c'est ca attitude ?! Hverslags framkoma er þetta ? Og skipaði mér að sitjast upp og taka jakkann... vá hvað mér brá og finnst þetta svo fyndiiiið ! Þetta myndi teljast eðlilegt á Íslandi ekki satt?
Í lok mars kom sumar í smá stund... ég var bara farin í sumarfötum í skólan en svo er bara orðið aftur kalt og er spáð rigningu fram í næstu viku :(
Skemmtilegt atvik sem átti sér stað í góðviðrinu... Ég, María og Rob vorum fyrir utan skólann og sátum á tröppunum... Svo fannst mér ekkert eðlilegra en að leggja jakkan undir hausinn minn og hallaði mér niður í sólbað... Svo kom skrifstofu konan og bara Qu-est-que c'est ca attitude ?! Hverslags framkoma er þetta ? Og skipaði mér að sitjast upp og taka jakkann... vá hvað mér brá og finnst þetta svo fyndiiiið ! Þetta myndi teljast eðlilegt á Íslandi ekki satt?
Páskar...
Á Páskadag fórum við Charles á ættaróðal fjölskyldunnar hans. Þar var amman,bróðir hans og fjölskylda- allt voða nice fólk.. Bróðirinn byrjaði samræðurnar við matarborðið á því að segja : Það var Ísland sem hóf heimskreppnuna.. haha ég sagði bara já og brosti.. Þetta hús fékk mig til að vilja flytja þangað ! Svona ,,kastali” eins og húsið mitt nema mikið stærra og með öllu gamla dótinu ennþá, allt original- æði!
Svo á annan í páskum komu Celine & co. Og krakkarnir leituðu af páskaeggjum – ekkert smámagn af súkkulaði ! Örugglega svona 10 egg fyrir 4 og 2 ára krakka... svo var ég líka með nóa síríus egg fyrir alla :)
Málshátturinn minn var: Auðvelt virðist verk í annars hendi
Á Páskadag fórum við Charles á ættaróðal fjölskyldunnar hans. Þar var amman,bróðir hans og fjölskylda- allt voða nice fólk.. Bróðirinn byrjaði samræðurnar við matarborðið á því að segja : Það var Ísland sem hóf heimskreppnuna.. haha ég sagði bara já og brosti.. Þetta hús fékk mig til að vilja flytja þangað ! Svona ,,kastali” eins og húsið mitt nema mikið stærra og með öllu gamla dótinu ennþá, allt original- æði!
Svo á annan í páskum komu Celine & co. Og krakkarnir leituðu af páskaeggjum – ekkert smámagn af súkkulaði ! Örugglega svona 10 egg fyrir 4 og 2 ára krakka... svo var ég líka með nóa síríus egg fyrir alla :)
Málshátturinn minn var: Auðvelt virðist verk í annars hendi
Ég
var semsagt í skólanum alla helgidagana nema á annan í páskum...
skrýtið !
Um
daginn fór ég í Disneyland í París með Dominique, Celine og
krökkunum ! Það var æðislegt, ég varð lítil stelpa aftur :)
Disneyland er 20 ára þannig það var skrúðganga og helling af
skemmtilegu dóti- fór í risa rússíbana með Celine og hún
öskraði svo mikið að hún missti röddina hehe :)
Ég
byrjaði í vorfríinu mínu 21.apríl.
Og ég skellti mér í ferðalag ! 22- 28.apríl var ég í Nantes á Bretagne hjá AFS sjálfboðaliða ásamt 3 strákum: svíanum Mikael, kínverjanum Kaiyao og brasilíanum Enzo... Fyrsta daginn var svakalegasta rigning sem ég hef lent í, kápan mín var 2 daga að þorna ! Og fyrsta daginn var fyrsta umferðin í forsetakosningunum – Francois Hollande og Sarcozy komnir í úrslit – seinni umferð í dag !! (6.maí)
En svo var bara skaplegt veður það sem eftir var. Þetta er voða sæt borg, svoldið lík París. Við vorum mjög dugleg að skoða söfn og staði og fórum í nokkra göngutúra með leiðsögumanni, 2 með sömu konunni og allt fólkið var alveg heillað af okkur hvað við værum dugleg að tala frönsku og sögðu bara Bravo !
Og ég skellti mér í ferðalag ! 22- 28.apríl var ég í Nantes á Bretagne hjá AFS sjálfboðaliða ásamt 3 strákum: svíanum Mikael, kínverjanum Kaiyao og brasilíanum Enzo... Fyrsta daginn var svakalegasta rigning sem ég hef lent í, kápan mín var 2 daga að þorna ! Og fyrsta daginn var fyrsta umferðin í forsetakosningunum – Francois Hollande og Sarcozy komnir í úrslit – seinni umferð í dag !! (6.maí)
En svo var bara skaplegt veður það sem eftir var. Þetta er voða sæt borg, svoldið lík París. Við vorum mjög dugleg að skoða söfn og staði og fórum í nokkra göngutúra með leiðsögumanni, 2 með sömu konunni og allt fólkið var alveg heillað af okkur hvað við værum dugleg að tala frönsku og sögðu bara Bravo !
Svo
28.apríl fórum við í smá rúnt, skoðuðum la Baule, St'Natzire
(eða eitthvað þannig) og svo fór ég til Philippe bróður
Dominique sem á heima í Sarzeau. Hann á 3 krakka: strákana Galaad
11 ára og Arwen 7 ára svo stelpuna Gwenn... Öll voða krútt og
forvitin um Ísland og íslensku :) Þetta er geggjaður staður og
það var æðislegt veður mestann tímann. Skoðaði helling af
ströndum þarna í kring, fór í hjólatúra með krökkunum og
allskonar..
Það er ein strönd í Fellabæjarfjarlægð frá þeim, hjóluðum þangað síðasta daginn þegar það var um 20°C æðislegt !
Kom heim 3.maí, mjög ánægð með fríið mitt. Og hef komist að því að mér finnst landslagið þarna á Bretange minna svoldið mikið á Ísland...
Það er ein strönd í Fellabæjarfjarlægð frá þeim, hjóluðum þangað síðasta daginn þegar það var um 20°C æðislegt !
Kom heim 3.maí, mjög ánægð með fríið mitt. Og hef komist að því að mér finnst landslagið þarna á Bretange minna svoldið mikið á Ísland...
*Ég
er byrjuð að taka frönskutíma utan skóla með Maríu. Það er
fínt bara og ég er að læra helling af nýjum hlutum.
* Aude (miðjusystirinn) á að eiga litla Alexander á þriðjdaginn.. Búið að nefna drenginn þó hann sé ekki fæddur !
* Núna býr Rob í sama bæ og ég þannig við tökum saman strætó :)
* Ég fór í síðasta skipti í ræktina um daginn... kortið er að renna út... Ætla að reyna að vera dugleg að synda og hlaupa þegar veðrið verður betra :)
* Aude (miðjusystirinn) á að eiga litla Alexander á þriðjdaginn.. Búið að nefna drenginn þó hann sé ekki fæddur !
* Núna býr Rob í sama bæ og ég þannig við tökum saman strætó :)
* Ég fór í síðasta skipti í ræktina um daginn... kortið er að renna út... Ætla að reyna að vera dugleg að synda og hlaupa þegar veðrið verður betra :)
Er
þessa dagana aðallega að gera alla heimavinnuna mína áður en ég
fer í skólann á miðvikudaginn.. Kláraði að lesa bókina The
Curious Incident of the Dog in the Night- Time(góð bók- mæli með henni) í lestinni á
leiðinni heim, á núna eftir að gera öll verkefnin..
Svo kláraði ég í gær loksins Íslandskynninguna mína fyrir sögu/landafræði...
16.maí fer ég til Parísar með Dominique, Celine og krökkunum að hitta bandarískan strák sem var sem skiptinemi hjá Coisne fjölskyldunni fyrir 10 árum :)
svo 4-18.júní förum við Dominique til foreldra hennar sem búa í fjöllunum rétt hjá Toulouse – mikið hlakka ég til !!
Svo kláraði ég í gær loksins Íslandskynninguna mína fyrir sögu/landafræði...
16.maí fer ég til Parísar með Dominique, Celine og krökkunum að hitta bandarískan strák sem var sem skiptinemi hjá Coisne fjölskyldunni fyrir 10 árum :)
svo 4-18.júní förum við Dominique til foreldra hennar sem búa í fjöllunum rétt hjá Toulouse – mikið hlakka ég til !!
Skólinn
er búin 15.júní þannig ég klára mikið fyrr en allir hinir hehe
:D
Svo bara áður en ég veit af verður komin júlí og bara 8.júlí þá kem ég heim á klakann, það verður mjög ljúft! Auðvitað mun ég sakna Frakklands, en Ísland er best !
Svo bara áður en ég veit af verður komin júlí og bara 8.júlí þá kem ég heim á klakann, það verður mjög ljúft! Auðvitað mun ég sakna Frakklands, en Ísland er best !
Þessa
dagana er ég með fráhvarfseinkenni frá sauðburði... ég veit að
ég verð heima næsta sauðburð og allt það, en þetta er bara
svo óbærilega óþægilegt skrýtið og erfitt ! Ég lifi þetta
af, sendi bara öllum bændum mína sauðburðar orku og ástríðu
(hún er mikil) því ég hef ekkert við hana að gera hérna
:)
Langar samt rosa mikið bara að..
..fara út í fjárhús bara til að knúsa lömbin
..vakna kl. 4 í nótt og taka næturvaktina og skrifa svo gáfulega í fjárbókina á eftir
Langar samt rosa mikið bara að..
..fara út í fjárhús bara til að knúsa lömbin
..vakna kl. 4 í nótt og taka næturvaktina og skrifa svo gáfulega í fjárbókina á eftir
..
heyra í hrossagauknum og lóunni í hvert skipti þegar ég fer út, anda að mér tæru vorloftinu og fá þessa yndislegu vortilfinningu sem öllu þessu fylgir..
.. en þetta verður bara að bíða þangað til næsta vors, c'est la vie :)
.. en þetta verður bara að bíða þangað til næsta vors, c'est la vie :)
Jæja,
ég ætla nú að segja þetta gott..
Hafið þið það öll rosa gott og njótið vorsins og alls því sem það hefur upp á að bjóða og þið sem eruð svo heppin að getað tekið þátt í sauðburði.. hugsið til mín :)
Bisous,
Katla
Hafið þið það öll rosa gott og njótið vorsins og alls því sem það hefur upp á að bjóða og þið sem eruð svo heppin að getað tekið þátt í sauðburði.. hugsið til mín :)
Bisous,
Katla